Sumarskóli

Sumarskóli Ísaksskóla er starfræktur í 5-6 vikur eftir að skóla lýkur á vorin. Hann er ætlaður 5 og 6 ára nemendum skólans.

Það er starfsfólk skólans ásamt sumarstarfsmönnunum sem halda utan um starf sumarskólans. Dagskráin er mjög fjölbreytt og eru íþróttir, leikir og styttri ferðir allsráðandi.

Tekið er við skráningum í Sumarskólann 2018 hér á vefnum.

Opnað verður fyrir skráningu á vormánuðum.

sumarskoli_collage