Sumarskóli

Sumarskóli Ísaksskóla er starfræktur í 5-6 vikur eftir að skóla lýkur á vorin.
Hann er ætlaður 5 og 6 ára nemendum skólans.

Það er starfsfólk skólans ásamt sumarstarfsmönnunum sem halda utan um starf sumarskólans.
Dagskráin er mjög fjölbreytt og eru íþróttir, leikir og styttri ferðir allsráðandi.

sumarskoli_collage