Matseðill mánaðarins

Nemendum skólans gefst  kostur á að vera í mataráskrift í hádeginu og kemur maturinn frá Móður Náttúru.
Máltíðirnar eru valfrjálsar og er verðið fyrir hverja máltíð er 740,- kr. (13.098kr á mánuði) . Móðir Náttúra kappkostar að vera ávallt með hollan og bragðgóðan mat

Nemendur koma með ávexti/grænmeti að heiman fyrir morgunnesti og þurfa einnig að koma með nesti fyrir eftirmiðdags hressingu.

Við minnum á mikilvægi þess að börnin komi einungis með hollan og góðan mat.

Sætmeti er ekki leyft t.a.m. orkustangir og þess háttar nema á sérstaklega tilkynntum dögum. Við mælumst til þess að nemendur séu ávallt með vatnsbrúsa í töskunni.

Smelltu hér ef þú vilt sækja um breytingu á mataráskrift barnsins þíns.

Hægt er að hlaða niður matseðli mánaðarins hér | sækja skrá

*Allir grænmetisréttir Móður Náttúru eru vegan þó það sé ekki alltaf tekið fram.


MarsAlmenn áskrift2020
2.Vetrarleyfi
3.Lasagne hvítlauksbrauð og grænmeti
4.Fiskur í raspi, kartöflur, bleik sósa og grænmeti.
5.Grænmetisbollur hvítlaukssósa og ofnbakað grænmeti.
6.Kjúklingur í sveppasósu og parísarkartöflur,grænmeti
9.Fiskibollur töfrasósa og kartöflur.Grænmeti
10.Hrísgrjónagrautur, lifrapylsa, kanel,rúsinur. Ávöxtur
11.Soðin ýsa,kartöflur, rúgbrauð og smjör. Grænmeti
12.Indverskar kjúklingavefjur, otnbakað grænmeti hvítlaukssósa ávöxtur
13.Kúrekakássa og kartölumús, grænmeti.
16.Fiskur í raspi, kartöflur, bleik sósa og grænmeti.
17.Tælensk grænmetissúpa gróft brauð,smjör og soðið egg.
18.Plokkfiskur rúgbrauð og smjör. Ávöxtur
19.Grænmetisbuff ofnbakaðar kartöflur og sveppasósa ávöxtur
20.Mexíkóskur kjúklingapottréttur nachos og rifinn ostur grænmeti.
23.Fiskibollur tómatsmjörsósa, kartöflur og grænmeti
24.Gulrótarsúpa gróft brauð smjör ostur og ávöxtur
25.Ofnbakaður fiskur með hvítlauk og sítrónu kartöflur og grænmeti.
26.Kjötbollur með brúnni sósu og kartöflum grænmeti.
27.Hamborgari franskar sósa og salat
30.Soðin ýsa,kartöflur, rúgbrauð og smjör. Grænmeti
31.Hrísgrjónagrautur, lifrapylsa, kanel,rúsinur. Ávöxtur