Matseðill mánaðarins

Nemendum skólans gefst  kostur á að vera í mataráskrift í hádeginu og kemur maturinn frá Móður Náttúru.
Máltíðirnar eru valfrjálsar og er verðið fyrir hverja máltíð er 740,- kr. (13.098kr á mánuði) . Móðir Náttúra kappkostar að vera ávallt með hollan og bragðgóðan mat

Nemendur koma með ávexti/grænmeti að heiman fyrir morgunnesti og þurfa einnig að koma með nesti fyrir eftirmiðdags hressingu.

Við minnum á mikilvægi þess að börnin komi einungis með hollan og góðan mat.

Sætmeti er ekki leyft t.a.m. orkustangir og þess háttar nema á sérstaklega tilkynntum dögum. Við mælumst til þess að nemendur séu ávallt með vatnsbrúsa í töskunni.

Smelltu hér ef þú vilt sækja um breytingu á mataráskrift barnsins þíns.

*Allir grænmetisréttir Móður Náttúru eru vegan þó það sé ekki alltaf tekið fram.


JúníAlmenn áskrift2020
1.Annar í Hvítasunnu
2.Soðinn fiskur kartöflur smjör rúgbrauð. Ávöxtur.
3.Blómkálssúpa, brauð og smjör. Grænmeti.
4.Kjötbollur með brúnni sósu og kartöflum. Grænmeti.
5.Hamborgari franskar sósa og salat.