Jóla- og áramótakveðja frá skólanum

Starfsfólk Ísaksskóla óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum fyrir einstakt samstarf á þessu flókna ári sem senn er á enda. Við hlökkum til að hitta ykkur og börnin okkar á nýja árinu.

Kennsla hefst miðvikudaginn 6. janúar 2021.