Gleðilegt sumar!

Kæru foreldrar/forráðamenn og gestir,

Takk fyrir yndislega kveðjustund í tröppusöngnum í dag. Við þökkum fyrir eftirminnilegan vetur og hlökkum til sumars og sólar. Meðfylgjandi er upptaka frá söngstund fyrir nokkrum dögum síðan þar sem börnin sem þá voru í húsi tóku létta æfingu fyrir skólaslitin.

Fallegur dagur: https://vimeo.com/426202191

Litla flugan: https://vimeo.com/426204650

Vikivaki: https://vimeo.com/426204766

Gleðilegt sumar!
Starfsfólk Ísaksskóla

___

Vinsamlega athugið að myndböndin hér fyrir ofan eru læst með lykilorði og aðeins aðgengileg aðstandendum barna skólans. Lykilorðin eiga að hafa borist foreldrum og forsjáraðilum í tölvupósti, vanti lykilorð má senda fyrirspurn um það á vefstjóra á netfangið:  vala@isaksskoli.is (fyrirspurnin verður að koma frá skráðu netfangi aðstandanda)