Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Samræmd próf – íslenska

26. september

Samræmd próf verða í íslensku fimmtudaginn 26. september og í stærðfræði föstudaginn 27. september hjá 9 ára. Á meðan á samræmdu prófunum stendur fara þeir bekkir sem eru á sama gangi í skipulagðar vettvangsferðir báða dagana.

Upplýsingar

Dagsetn:
26. september