Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Foreldradagur

5. október

Foreldradagur er þriðjudaginn 5. október. Þann dag fara fram einstaklingsviðtöl foreldra við kennara. Kennarar munu hafa samband við foreldra og bjóða viðtalstíma. Athugið að á foreldradegi er engin kennsla og ekki starfsemi í Sunnuhlíð né Sólbrekku.

Upplýsingar

Dagsetn:
5. október