Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Alþjóðlegi bangsadagurinn

29. október

Alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október ár hvert. Við höldum upp á hann föstudaginn 29. október. Nemendur mega koma með bangsa (tuskudýr) sem passa í skólatöskuna og jafnframt vera með þá í söng á sal en ekki í frímínútum.

Upplýsingar

Dagsetn:
29. október